Skip to main content

Hvers vegna myndast þetta?

Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast þær einnig stundum vegna sterkra undirliggjandi andlitsvöðva.

Fellingar á milli nefvængja og munnvika verða oft meira áberandi sem stundum leiðir til þess að kinnarnar virðast meira bjöllulaga.

Dýpkun andlitsfellinga frá munnvikum niður á höku geta myndað fílusvip og myndun fellinga frá þessum fellingum lágrétt inn á hökuna mynda stundum ljót lýti.

Dýpkun fellinga milli augabrúna verða oft áberandi, einnig láréttar fellingar efst á nefi og í kringum augum.

Brosfellingar í andlitinu geta orðið ýktar og stundum verður munur á milli stærða andlitsfellinga eða hrukka áberandi.

Ofangreindar breytingar á húðinni verða stundum til vegna sjúkdóma.

Hvað er til ráða?

 

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:

 

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út