Skip to main content
Kynsjúkdómar

Lifrarbólguveirusjúkdómar

Eftir júní 7, 2010Engar athugasemdir

Hér eru nokkrar myndir af húðbreytingum við skorpulifur (cirrhosis) en hún getur myndast við vissa veirusjúkdóma. Þær húðbreytingar sem hér eru sýndar heita háræðastjörnur „spider angiomas“ . Háræðastjörnur eru til komnar vegna sýnilegra æða í leðurhúðinni sem mynda út frá sér litlar æðar í ýmsar áttir.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út