febrúar 9, 2009

Brennivínsnef

Hvað er brennivínsnef? Brennivínsnef (rhinophyma) einkennist af stóru nefi með áberandi æðum. Ástæður sjúkdómsins eru ókunnar. Hvað er til ráða? 1. Meðferð vegna stærðar nefs Lyfjameðferð. […]
janúar 21, 2009

Æðaslit á ganglimum

Hvað veldur æðamynduninni? Margir þættir eru taldir geta valdið áberandi æðamyndun á ganglimum, ekki síst miklar stöður, barnsburður og ættgengi. Áberandi yfirborðsæðar og/eða æðahnútar eru álitnir […]
janúar 21, 2009

Rósroði, æðaslit og valbrá

Hvað er rósroði, æðaslit og valbrá? Rósroði er sjúkdómur í andliti fólks sem einkennist af mismunandi áberandi æðum og roðaköstum. Stundum myndast bólur og/eða kýli en […]