júlí 30, 2012

Snertiofnæmi (contact allergy)

Snertiofnæmi er seintilkomið ofnæmi (delayed type hypersensitivity) og kemur það oft fram 2-3 dögum eftir að komið er í snertingu við ofnæmisvakann. Ofnæmið myndast þar sem […]
september 28, 2009

Ofsakláði og ofsabjúgur (urticaria og angioedema)

Hvað er ofsakláði og ofsabjúgur? Þessi sjúkdómsfyrirbæri eru náskyld og mynda kláða eða bjúg í húðinni eins og nöfnin gefa til kynna. Ofsakláði veldur bólgu og útbrotum […]
september 28, 2009

Ofnæmi (allergy, hypersensitivity)

Sjá einnig greinarnar „Ofsakláði (urticaria) og ofsabjúgur (angioedema)„, „Matarofnæmi (food allergy)“ og “Snertiofnæmi (contactallergy)”. Hvað er ofnæmi? Undir venjulegum kringumstæðum verndar ónæmiskerfið (immune system) okkur gegn utan […]
september 28, 2009

Matarofnæmi (food allergy)

Hvað er matarofnæmi? Matarofnæmi getur lýst sér sem ofsakláði eða ofsabjúgur (sjá viðkomandi flipa) eða með meltingaróþægindum eins og niðurgangi. Óvanalegar eru svæsnar svaranir ónæmiskerfisins gagnvart matarofnæmisvökum en […]