ágúst 31, 2016

Húðflúr ekki hættulaust

Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu þann 26. ág. 2016: Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda bæði hér heima og erlendis og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist […]
október 15, 2012

Húðslit t.d. vegna meðgöngu, offitu eða hraðs líkamsvaxtar

Hvað er húðslit? Húðslit (stretch marks eða striae) eru ákveðin gerð línulegra öra sem í fyrstu eru rauðleg eða fjólublá (striae rubrae) en hafa með tímanum […]
febrúar 9, 2009

Brúnir sólarblettir (lentigo solaris, lentigo senilis)

Hvað eru brúnir sólarblettir? Brúnir sólarblettir eru tilkomnir vegna geislun sólarinnar.  Þeir hafa tilhneigingu til að myndast á þeim stöðum þar sem sólin fær að skína […]
febrúar 9, 2009

Brennivínsnef

Hvað er brennivínsnef? Brennivínsnef (rhinophyma) einkennist af stóru nefi með áberandi æðum. Ástæður sjúkdómsins eru ókunnar. Hvað er til ráða? 1. Meðferð vegna stærðar nefs Lyfjameðferð. […]
febrúar 9, 2009

Húðflúr (tattoo)

Hvað er húðflúr? Við húðflúrun er litarefni komið fyrir í húðinni en til er einnig að húðflúr verði til vegna aðskotahluta t.d. eftir slys. Oftast myndar litarefnið sýnilega […]
janúar 21, 2009

Æðaslit á ganglimum

Hvað veldur æðamynduninni? Margir þættir eru taldir geta valdið áberandi æðamyndun á ganglimum, ekki síst miklar stöður, barnsburður og ættgengi. Áberandi yfirborðsæðar og/eða æðahnútar eru álitnir […]