Kælifitueyðing (cryolipolysis)

október 9, 2013

Kælifitueyðing eða fitufrysting (cryolipolysis)

Hvað er kælifitueyðing? Kælifitueyðing eða fitufrysting byggir á kælingu fitufruma niður í -5°C til +5°C en þetta hitastig þola fitufrumurnar illa og eyðast á náttúrulegan hátt. […]
júlí 25, 2012

Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar

Hvað er appelsínuhúð? Nafnið appelsínuhúð er notað til að lýsa ójafnri húð og kemur samlíkingin frá hrjúfu yfirborði appelsínubarkar. Appelsínuhúð myndast helst á mjöðmum, rasskinnum og […]