Húðfyllingarefni (fillers)

mars 21, 2013

Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga

Eftirfarandi grein birtist í aukablaði Íslensks iðnaðar í okt. 2007 (1. tbl. 13. árg. bls. 4): Andlitslýti vegna hrukkna og fellinga „Mér finnst ég eitthvað svo […]
júlí 25, 2012

Fellingar yfir bringubeini (décolletage)

Hvers vegna myndast þetta? Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Með tímanum getur orðið vefjarýrnun […]
júlí 25, 2012

Fellingar á hálsi

Hvers vegna myndast þetta? Þessar fellingar myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Hvað er til ráða? 1. […]
júlí 25, 2012

Áberandi sinar á hálsi

Hvers vegna myndast þetta? Þessi lýti myndast yfirleitt vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Svæðisbundin vefjarýrnun verður stundum í […]
júlí 25, 2012

Áberandi andlitsfellingar

Hvers vegna myndast þetta? Andlitsfellingar (facial folds) myndast oft vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika og taps á fituvef hennar. Á milli augabrúna myndast […]