Hljóðfitueyðing (cavitation)

október 8, 2013

Hljóðfitueyðing (Cavitation, high-intensity focused ultrasound (HIFU eða HIFUS), high-intensity low-freqency focused ultrasound eða focused ultrasound (FUS)).

Hvað er hljóðfitueyðing? Hljóðfitueyðing byggir á gjöf hljóðbylgna af lágri tíðni (low frequency) frá yfirborði húðarinnar. Bylgjurnar valda titringi og myndun smáblaðra (micro-bubbles) inni í fitufrumunum […]
júlí 25, 2012

Appelsínuhúð (cellulitis) eða fitufellingar

Hvað er appelsínuhúð? Nafnið appelsínuhúð er notað til að lýsa ójafnri húð og kemur samlíkingin frá hrjúfu yfirborði appelsínubarkar. Appelsínuhúð myndast helst á mjöðmum, rasskinnum og […]