október 15, 2012

Lasermeðferð gegn bólum (acne vulgaris)

Við meðferð bóla er stundum notast við laser til að eyða bólunum. Meðferðin getur verið stök eða sem hluti annarar meðferðaáætlunnar. Meðferðin byggir á gjöf ljósgeisla inn í […]
október 15, 2012

Tvöfalt peel (double peel)

Hér er á ferðinni meðferð sem byggir samtímis á peelmeðferð og húðslípun (sjá greinarnar Peel og Húðslípun (microdermabrasion)). Tvöföldu peeli er gjarnan beitt gegn opinni andslithúð (sjá […]
febrúar 9, 2009

Bólur umhverfis munn og á höku (perioral dermatitis)

Hvernig verður þetta til? Margar ástæður eru fyrir bólum í andliti. Ástæða þessara bóla er óþekkt en sumir álíta að notkun sterakrems í andlit geti framkallað […]
febrúar 9, 2009

Bólur og fílapenslar (þrymlabólur eða acne vulgaris)

Hvað veldur þessu? Bólur og fílapenslar geta myndast undir margs konar kringumstæðum eða sem hluti sjúkdóma. Hér er eingöngu fjallað um svokallaðar þrymlabólur. Þrymlabólur myndast vegna truflunar […]