ágúst 10, 2016

Methylisothiazolinone

Um þennan ofnæmisvaka er fjallað í greininni Kathon CG (Cl+Me-Isothiazolinone eða methylchloroisothiazolinone/methylisothiazolinone).
ágúst 10, 2016

Hydroxyethyl-p-phenylenediamine sulphate

Hér er á ferðinni ofnæmisvaki sem notaður er til hárlitunnar. Hann gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi nöfnun: 2-(2,5-Diaminophenyl)ethanol sulfate N,N-Bis(2-Hydroxyethyl)-p-Phenylenediamine Sulfate
ágúst 10, 2016

Hydroperoxides of limonene (limonene hydroperoxide)

Limonene er efnafræðilega terpene sem finnst í náttúrinni í plöntum og kryddum. Það er efnafræðilega aðallega að finna sem d-limonene í berki citrusávaxta en einnig í […]
ágúst 10, 2016

Ethylhexylglycerin

Ethylhexylglycerin er alkýlglýcerýleter efnafræðilega. Það þýðir að etýlhexýl hópurinn í mólikúlinu er bundinn glýceríni með etertengi. Alkýlglýcerýletrar eru á föstu formi í herbergishita og leysast illa […]
ágúst 10, 2016

Fúsídínsýra (fusidic acid sodium salt)

Hér er á ferðinni sýklalyf sem hægt er að nota bæði útvortis og innvortis. Það er stundum í húðkremum (Fucidin® og Fucidin-Hydrocortison®) og augndropum (Fucithalmic®) til […]
ágúst 10, 2016

Ethyleneurea, melamine formaldehyde mix

Þetta efni er notað til að mynda fjölliður (polymers) og áferðar- og frágangsefni (finishing agents) fyrir leður og tau. Það getur einnig verið að finna í […]
ágúst 10, 2016

Disperse yellow 3

Hér er á ferðinni litarefni sem gefur valdið snertiofnæmi. Það er stundum að finna í efnum (fabrics) eða plasti. Þannig getur teppi og fatnaður, ekki síst […]
ágúst 10, 2016

Disperse red 17

Hér er á ferðinni ofnæmisvaki sem er azo litarefni sem notað er til að lita efni (fabrics), sellulósaacetat, polyester, silki, garn, ull, nylon og akrýl, ekki […]
ágúst 10, 2016

Disperse red 1

Þessi ofnæmisvaki er azo litarefni sem notað er til litunnar taus (textiles) svo sem garns, nylons, akrýls, efna (fabrics) og polyester þráða. Það er stundum að […]
ágúst 10, 2016

Disperse orange 3

Þessi ofnæmisvaki er azo litarefni sem notað er til litunnar náttúrulegra efna og gerviefna svo sem plasts og polyesters. Hann kann að vera til staðar í […]
ágúst 10, 2016

Disperse orange 1

Þessi ofnæmisvaki er litarefni af azo gerð sem notað er til að lita nylon, akrýl, efni (fabric), garn og polyester. Liturinn er einnig stundum notaður til […]
ágúst 10, 2016

Textile dye mix

Hér eru á ferðinni litarefni í vefnaðarvöru svo sem í klæðnaði.   Svokallaðir „disperse“ litir eru álitnir algeng ástæða ofnæmis þegar litir orsaka ofnæmi í slíkri […]