Skip to main content
Snertiofnæmi

Toluene-2,5-diamine sulfate (p-toluenediamine sulphate eða 2,5-Diaminotoluene sulfate)

Eftir mars 30, 2013Engar athugasemdir

Þetta efni er hárlitunarefni sem getur valdið snertiofnæmi sérstaklega hjá hárgreiðslufólki. Það er einnig notað sem litarefni í gúmmíiðnaði og í súlfurlitum (sulfuric dyes).

Þeir sem hafa ofnæmi fyrir þessum ofnæmisvaka hafa stundum einnig ofnæmi fyrir öðrum ofnæmisvaka en slíkt kallast krossofnæmi (allergic cross-reactivity). Toluene-2,5-diamine sulfate getur myndað krossofnæmi við 4-phenylenediamine hárlitunarefni (sjá sér grein). Æskilegt er að ofnæmisprófa þá sem reynast með toluene-2,5-diamine sulfate ofnæmi fyrir öðrum hárlitarefnum svo unnt sé að finna hárlitarefni sem valda viðkomandi ekki ofnæmi.

Skv. vísindagrein Scheman A, Cha C, Bhinder M. Alternative hair-dye products for persons allergic to para-phenylenediamine. Dermatitis. 2011 Aug 1;22(4):189-92 innihalda eftirfarandi hárlitunarefni toluene-2,5-diamine sulfate en hafa ber í huga að listinn er ekki tæmandi:

  • *Wella Koleston Perfect (permanent)
  • Wella Color Charm (demipermanent)
  • {Schwarzkopf Igora Royal (permanent)
  • ! Goldwell Color Chic (permanent)
  • Goldwell ReShade for Men (demipermanent)
  • ° Sanotint Light (demipermanent)
  • // L’Oréal Paris Excellence To-Go 10-Minute Cre`me Colorant (demipermanent)

 

*The Wella Corporation, Richimond, VA, USA
{Schwarzkopf & Dep, Rancho Dominguez, CA, USA
! Sanotint, Cosval Arese, Italy
° PSS, Iinthicum Heights, MD, USA
// L’Oréal USA Inc, Clark, NJ, USA

Uppskriftir að framleiðsluvörum kunna að breytast og því hyggilegt að lesa á innihaldslýsingar áður en þessar vörur eru notaðar.

Efnið hefur númerið 615-50-9 í CAS kerfinu (Chemical Abstract Service (CAS) registry numbers). Sjá nánar á http://www.cas.org/expertise/cascontent/registry/regsys.html 

Þetta efni gengur a.m.k. einnig undir eftirfarandi nöfnum:

  • 1,4-Benzenediamine, 2-methyl-, sulfate
  • 2,5-Diaminotoluene sulfate
  • 2-Methyl-1,4-benzenediamine sulfate
  • Toluene-2,5-diamine sulfate
  • p-Toluenediamine sulfate
  • 2,5-Diaminotoluene sulfate
  • 2,5-Diaminotoluene sulphate
  • -Methyl-1,4-benzenediamine sulfate (1:1)
  • 2-Methyl-p-phenylenediamine sulfate
  • 2-Methyl-p-phenylenediamine sulphate
  • I. 76043 (VAN)
  • CCRIS 7629
  • CI 76043
  • EINECS 210-431-8
  • Toluene-2,5-diamine sulphate
  • Toluene-2,5-diamine, sulfate
  • Toluylene-2,5-diamine sulfate
  • Toluylene-2,5-diamine sulphate
  • p-Diaminotoluene sulfate
  • p-Toluenediamine sulfate
  • p-Toluenediamine sulphate
  • p-Toluylenediamine sulfate
  • p-Toluylenediamine sulphate
  • p-Tolylenediamine sulfate
  • p-Tolylenediamine sulphate
  • 2-Methyl-p-phenylenediamine
  • 2-Methyl-p-phenylenediamine hemisulphate
  • Toluene-2,5-diamine, sulfate (1:1)

 

Af athygli getur einnig verið greinin: 2,5-toluene diamine.

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út