Skip to main content
HúðsjúkdómarLýtahúðlækningar

Slök húð, t.d. í andliti, á hálsi, yfir kvið, bringu eða á útlimum

Eftir júlí 25, 2012júní 1st, 2022Engar athugasemdir

 



Hvernig myndast slök húð?

Margar læknisfræðilegar ástæður geta legið að baki slakri húð. Hún myndast þó oftast vegna öldrunnar húðarinnar sem leiðir til minni stinnleika vegna niðurbrots kollagens og elastíns og vegna taps á fituvef hennar. Slakleiki getur einnig myndast eftir fæðingu og hjá fólki sem grennir sig eftir offitu.

Hvað er til ráða varðandi bol og útlimi?

Meðferð með ELOS og Endermologie.

Hvað er til ráða varðandi andlit og háls?

Meðferð með FACES-ELOS

Fleiri greinar sem gætu vakið áhuga:

 

BÓKA TÍMA / BOOK AN APPOINTMENT

    * þýðir að þú þarft að fylla út